Nýjustu fréttir

 • No headline

  Opið hús laugardaginn 10. janúar 2015

  Næsta laugardag þann 10. janúar verður haldið opið hús  að Dalshrauni 12 í Hafnarfirði kl. 10:00-12:00

  Þar mun Anna Lilja Jónsdóttir taka á móti okkur og sýna okkur aðstöðu handverksfólks á staðnum og mögulega fáum við einhverja fróðleiksmola.

  Vonumst til að sjá sem allra flesta 

  Lesa meira

 • Opiđ hús á sunnudaginn

  Opið hús verður haldið sunnudaginn 16. nóvember kl. 10:00-12:00 

  Jón Adolf Steinólfsson býður okkur að koma til sín á Dalveg 16c í Kópavogi og sýna okkur það sem hann er að gera.  

  Vonumst til að sjá sem flesta.  


 • Opiđ hús

  Opið hús næsta laugardag

  Opið hús verður laugardaginn 11. október 2014 kl. 10:00-12:00 að Hlaðhömrum í Mosfellsbæ (haldið í kjallara Hlaðhamra sem eru þjónustuíbúðir aldraðra).

  Guðmundur, Muggi í Handverkshúsinu ætlar að kynna fyrir okkur einhverja af þeim fjölmörgu hlutum sem þeir félagar í Handverkshúsinu bjóða uppá og eru að bralla þessa dagana.

  Allir velkomnir og takið með ykkur gesti.

  Kort af staðsetningu opna hússins (ýtið á hlekkinn hér að neðan og þá opnast kortið):

  http://ja.is/kort/?q=Alfa%20Gu%C3%B0mundsd%C3%B3ttir%2C%20Hla%C3%B0h%C3%B6mrum%202&x=368493&y=409977&z=9&type=map 


 • Ađalfundur 2014

  Aðalfundur FÁT

  Húsnæði Heimilisiðnarfélagsins Nethyl 2E (rétt hjá Árbæjarsafni)

  Laugardaginn 15, febrúar 2014 kl. 10

  Kaffi og gott meðlæti.

  Félagsmenn eru hvattir til að mæta.

  Lesa meira

Auglýsingaform

Mynd augnabliksins

Moya

Heimsóknir

Í dag: 2
Samtals: 23741

Dagatal

« Febrúar 2018 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728 

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning