Teikningar

 Í könnun meðal félagsmanna hefur ítrekað komið fram ósk um að stjórn félagsins útvegi félagsmönnum teikningar. Í viðleitni til að koma á móts við þessar óskir hefur stjórn FÁT sett inn á heimasíðuna teikningar félagsmönnum til afnota. Þó er gert ráð fyrir að þær séu til einkanota og ekki séu framleidd nema fimm eintök af sama hlutnum. Minnt er á að sala á slíkum munum er alvarlegt brot á höfundarlögum.

 

Teikningar sem félagið á og/eða hefur fengið(Smellið á fyrirsögnina)

Fyrstu teikningarnar sem hér birtast eru af asklokum

asklokteikning__rn_sigursson_640Asklok teikning Örn Sigurðsson

asklokteikning_lra_lafs_640Asklok - teikning af loki sem Lára Ólafsdóttir, Akureyri á.

asklokteikning_planteonamentikken_173_640Asklok úr Planteornamentikken í Islandsk Treskurd bls. 173. Teiknað upp af Sigurjóni Gunnarssyni

asklokteikning_planteornamatikken__170_640Asklok úr Planteornamentikken í Islandsk Treskurd bls. 170 Teiknað af Sigurjóni Gunnarssyni

 

Næstu tvær teikningar eru teknar úr sérhefti tímaritsins Woodcarving, sem gefið er út í BNA.

 celtic_harts_640

 

celtic_knotwork1_640_01

Þessi teikning er tekin úr bókinni Woodcarving. The Beginner´s Guide. Eftir þá William Wheeler & Charles H. Hayward.1972, Sterling Publishing Co., Inc. New York.

ljn_640

ljn_2_640

Auglřsingaform

Mynd augnabliksins

Moya

Heimsˇknir

═ dag: 2
Samtals: 22561

Dagatal

« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

┴ nŠstunni

Engir vi­bur­ir ß nŠstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning